21.10.2007 | 23:23
Súúúúúkkkuuuulaðiiiiii
Ég er súkkulaði húðuð, að innan reyndar en er það ekki nóg?
Fólkið mætti í dag, litlir frændur sem tróðu m&m í kaffibollann hennar ömmu og bjuggu til súkkulaðipepsi, krúttaðir. Fékk fallegar gjafir og PENINGA! Eina sem ég þarf að gera núna er að halda höndunum saman og eyða þessu ekki í eitthvað kjaftæði.. *súpakveljur* vantar nýja ryksugu og laaaaaaaaangar svo í uppþvottavél.. gæti notað þetta uppí eina slíka, eða hent gömlu ryksugunni og keypt nýja, erfitt erfitt! En skynsamlegasta væri að kaupa hillur inní þvottahús og ryksugu.. skynsöm? Eða leika smá, gæti verið uppí nýja tattoooið ..
Hvað gefur maður karlmönnum í afmælisgjöf sem eiga allt? Any ideas? Var svo auðvelt að versla á fyrrv. föt eða græjur.. that´s it, eina sem gladdi hann óendanlega, græjurnar þ.e og vantaði alltaf föt. Í fyrra var ég líka í vandræðum, en þetta er líka alltaf eitthvað svo erfitt þegar við erum ekki beint par. Kann samt ekki við annað en að gefa honum eitthvað (og langar til) og make him happy, ekki gera hann vandræðanlegan því þetta er eitthvað sem hann fýlar ekki. Þið karlmenn eruð bara case útaf fyrir ykkur, við erum pirrandi en þið eruð bara óþolandi.
Athugasemdir
bíddu áttiru afmæli í gær ef svo er til hamingju með það.. í sambandi við gjöfina þá bara að gefa honum nefháraSnyrti og Regnhlíf :)
Gísli Torfi, 22.10.2007 kl. 16:57
Heyrðu takk ;) ammælið var í síðustu viku, ég sé alveg hreint hrukkurnar myndast as we write... bömmer ha?
b.p, 22.10.2007 kl. 23:55
já er það bara að bera á sig oliveolíu og málið leysist... hver nennir að vera eins og babeface forever.. miklu meiri sjarmi yfir smá beltagröfu-förum ... hehe
Gísli Torfi, 23.10.2007 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.