Ástarlíf, egg og kisi

Er heldur úldin, er reyndar enn á fyrsta kaffibolla svo vonin er ekki öll úti. Stefnan var tekin á tiltekt aldarinnar en eins og stemningin er hérna núna Þá mun það eitthvað ganga hægt. Vinkona 1 vill koma í kaffi eftir hálftíma og fá lánað kattabúrið mitt, datt ekki í hug að neita þar sem ekkert er sjálfsagðara en hún fái búrið mitt lánað, enda að sækja sér lítinn kettling. Skæruliðarnir hennar tveir mæta með auðvitað svo hér verður stríð þegar kærustuparið mætist (dóttir mín og sonur hennar) um daginn ákvað nefnilega dóttlan að hún ætlar að giftast öðrum vini sínum og á eftir að tilkynna núverandi það - hún hefur áhyggjur af því hvernig hann bregðist við. Vinkona 2 vill koma í kaffi seinnipartinn með nýja manninn - note- hann fannst á alræmisvefnum www.einkamal.is svo ég er svoldið spennt að skoða gripinn, var meirað segja að spá í að henda í skúffuköku or some... Vinkona 3 vantar aðstoð við ritgerð og er því búin að bjóða mér og dóttlu í mat, dóttla er mjög spennt, sonur vinkonu 3 á bæði Simpsons á playstation og svo er hann nýji kærastinn. Síðan er hún handviss um að bekkjarbróðir hennar sé skotin í henni, ýmis hints svona sem gefa það í skyn.

Greinilegt að ástarlíf dóttlu er mun flóknara en mitt. Ég pirrast bara yfir kynlífsleysi og nöldra þegar hann sinnir mér ekki nóg. Meirað segja búin að átta mig á því að ég ergi sjálfa mig meira á því ef kynlífið er í lamasessi heldur en ef ég fæ ekki nóg lovin. Átti heldur erfitt í gærkveldi t.d. ætlaði því að treata sjálfa mig með egginu yndislega, var svo trufluð þegar þetta var sem best með að kötturinn settist á koddan til að glápa á aðfarirnar, var ekki mest sexy sem ég hef upplifað enda fékk kisi að fara niðrá gólf. Læðan fær helst ekki að koma uppí rúm, þó ég vakni oftast með hana við andlitið að kúra gömluna, en þetta var NO GOOD. Þarf að koma henni í skilning um að þegar vípríngurinn er í gangi þá þýðir það stay away.

Getur einhver sagt mér afhverju ég er ekki staðin upp til að taka til?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Torfi

Taka til ... blessuð vertu fáðu bara nýbúa til að koma og taka til fyrir lítið... nei segi svona ..annars annsi margir sem gera það.. meiri letinn í fólki.. en skemmtileg lesning... Kötturinn langaði greinilega bara að kela :) en takk fyrir vinskapinn... eigðu góða helgi..mín fer öll í vinnu í Sódómu Reykjavíkur enda Airwaves og allt Crasy in the braunhouse

Gísli Torfi, 20.10.2007 kl. 16:42

2 Smámynd: b.p

Ekki lítið sem mig langaði að fara, svo... *abbó* sendi þér bitchslapp hér með;)

b.p, 21.10.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband